FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

hverfisvernd

Ákvæði í svæðis-, aðal- eða deiliskipulagi um verndun sérkenna eldri byggðar eða annarra menningarsögulegra minja, náttúruminja eða trjágróðurs án þess að um lögformlega friðun sé að ræða. (skipulagsreglugerð)