grænt belti /græna netið
Mynstur opinna svæða sem er myndað af breiðum beltum (einu eða fleirum), sem um umlykja borgir og afmarka framtíðarstækkun þeirra.Helsti ókostur þessa kerfis er að þegar upp kemur þörf á nýjum byggingarsvæðum þá seilast menn inn á þessi svæði (yþl)
Enska: green belt
Norska: grönnstruktur