FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

grænir geirar

Mynstur þar sem opin svæði liggja eins og geislar út frá borgarmiðjunni. Hver geiri myndar keðju af samfelldum opnum svæðum. Með þessu mynstri er meðalfjarlægð íbúa á útivistarsvæði styttri en í öðrum mynstrum opinna svæða (yþl).
Enska: green channels