FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

græn stakstæð opin svæði

Mynstu opinna svæða þar sem enginn bein tengsl eru á milli þeirra. Hér er lögð áhersla á afmörkun á kennileitum (focal points) í borgarmyndinni en ekki tengsl við önnur opin svæði (yþl).
Enska: recreation cores