FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

deiliskipulag

Deiliskipulag nær til einstakra svæða eða reita innan sveitarfélags og er byggt á aðalskipulagi. Hlutverk þess er að útfæra nánar stefnu og ákvæði aðalskipulags og skapa þannig grundvöll að leyfisveitingum til mannvirkjagerðar á viðkomandi svæði. Í deiliskipulagi er sett fram stefna og áætlun sveitarstjórnar um notkun svæða og einstakra lóða sem og um gerð og ásýnd byggðar eða óbyggðra svæða