FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

byggingarleyfi

Leyfi sveitarstjórnar til að byggja, breyta eða rífa hús eða önnur mannvirki, ofan jarðar eða neðan, eða breyta notkun þeirra (að innan sem utan). (Skipulagsreglugerð nr.400/1998, Byggingarreglugerð Nr. 441/1998) Nánari upplýsingar um byggingarleyfi er að finna í leiðbeiningablaði Skipulagsstofnunar um byggingarleyfi 
Enska: Construction license, building permit
Danska: Byggetilladelse
Norska: Byggetillatelse, Bygglov, byggnadslov