borgarvistfræði Stefna í borgalandafræði, þar sem hugtökum vistfræðinnar var beitt og beinist einkum að innri gerð borga (landfr.skor GÓ) Enska: URBAN ECOLOGY