FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

barrtré

tré sem er með barrnálar en ekki lauf, stærsti flokkur berfrævinga
Enska: Coniferopsida
Danska: Nåletræ
Norska: Bartre, Barrträ
skyld: Lauftré