FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

aðalskipulag

Skipulagsáætlun fyrir tiltekið sveitarfélag þar sem fram kemur stefna sveitarstjónar um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar i sveitarfélaginu á minnst 12 ára timabili. (Skipulags og byggingarlög)