FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FÍLA bauð til göngu um Fossvogsgarð

Síðasta fimmtudag stóð FÍLA fyrir fræðslugöngu um hinn rúmlega níutíu ára gamla Fossvogsgarð. Bryndísi Björgvinsdóttir þjóðfræðingur og vaktkona leiddi félagsfólk um garðinn, og sagði einkar fróðlegar og skemmtilegar sögur af staðnum og gróðurfari hans. Stjórn FÍLA þakkar kærlega fyrir samveruna.