FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Einn á stofunni / kíkt á kollega

LANDSLAG býður í samstarfi við FÍLA og AÍ í einn á stofunni föstudaginn 24. nóvember að Skólavörðustíg 11 – 3. hæð á milli kl. 17:00 og 19:00. Arkitektar og landslagsarkitektar og starfsfólk þeirra hvatt til að mæta.

Aðgangur er ókeypis, en allir bjórþyrstir eru hvattir til að styrkja málefnið – fyrir hvern bjór – í þar til gerðan bauk.