FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Author: Daníel Jakobsson

Jólafundur FÍLA 2025

Í gær stóð FÍLA fyrir hinum árlega jólafundi félagsins í nýuppgerðri Elliðarárstöð. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt teiknistofunnar Stiku og Svava Þorleifsdóttir, landslagsarkitekt frá Landslagi leiddi félagsfólk um rafstöðina undir stjörnubjörtum vetrarhimni…