Í gær stóð FÍLA fyrir hinum árlega jólafundi félagsins í nýuppgerðri Elliðarárstöð. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt teiknistofunnar Stiku og Svava Þorleifsdóttir, landslagsarkitekt frá Landslagi leiddi félagsfólk um rafstöðina undir stjörnubjörtum vetrarhimni…
Elliðaárstöð er nýr áfangastaður með ólíkum rýmum og fjölbreytilegri upplifun í Elliðaárdal, hönnuð af Tertu þverfaglegu hönnunarteymi í samstarfi við Landslag. Elliðaárstöð hefur verið endurhönnuð fyrir Orkuveituna sem spennandi áfangastaður…