FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

landmótun

Skilgreining hugtaksins getur verið tvíþætt : “Græn” (eða “lífræn”) landmótun: hönnun trjáþyrpinga, runna, grasflata, vatnsleiða og skjólbelta, sem eftir atvikum felur í sér tilflutning jarðefnis, myndun hóla og hagnýtingu náttúrulegra sérkenna. “Svört” (eða “hörð”) landmótun: hönnun og gerð jarðyfirborðs úr varanlegu efni á borð við stein, múrstein eða steinsteypu; sem og bygging girðinga og skjólveggja (phá) 
Enska: landscaping
Norska: landskapsplanlegging