FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

grænn vefur 

Opin svæði innan borgarinnar sem njóta verndar gegn uppbyggingu í þágu íbúa í nútíð og framtíð, nýtt til skipulagðrar og tilfallandi afþreyingar, dvalar í aðlaðandi umhverfi og náttúruverndar (phá) 
Enska: green network