FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

burðarþol, til dæmis lands

Hversu margir einstaklingar (menn eða skepnur) fá lifað af hverri flatareiningu lands af tiltekinni gerð. Miðað er við að landgæði haldist óbreytt, sem og kjör þeirra sem nýta landið.
Enska: carrying capacity