FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Samstarfsyfirlýsing um bætta upplýsingagjöf í aðgengismálum fyrir hönnuði í mannvirkjagerð. 

Fulltrúar Öryrkjabandalagsins, AÍ (Arkitektafélag Íslands), FHI  (Félag húsgagna- og innanhússarkitekta), BFÍ (Byggingafæðifélag Íslands), FÍLA (Félag  Íslanska landslagsarkitekta og HMS (Húsnæðis og mannvirkjastofnun) við undirritun samstarfsyfirlýsingu um bætta upplýsingagjöf í aðgengismálum fyrir hönnuði í mannvirkjagerð.

 

Hérna eru svo linkar á fréttir frá ÖBI og BFÍ;

 

ÖBÍ er búið að setja frétt á sína heimasíðu: https://www.obi.is/is/utgafa/frettir/samstarf-um-upplysingagjof-um-algilda-honnun

Einnig BFÍ: https://bfi.is/index.php/2022/05/05/samstarf-um-upplysingagjof-um-algilda-honnun/