Skipulagsverðlaunin framundan
Nú líður að veitingu Skipulagsverðlaunanna og rennur frestur til að senda inn tilnefningar út þann 12. mars. Nokkrar tilnefningar hafa borist en óskað er eftir fleiri tilnefningum. Öllum er velkomið að vera með og tilnefna sín eigin verk eða annarra. FÍLA er með dómnefndarfulltrúa í dómnefndinni.