FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Betri borgarbragur

Betri borgarbragur (BBB), er rannsóknarverkefni sem fjallar um þéttbýlisskipulag og byggt umhverfi, út frá sjálfbærum og hagrænum sjónarmiðum. Áhersla er lögð á greiningu á höfuðborgarsvæðinu –Reykjavík og nágrenni.

 

Þriðjudaginn 8. apríl kl. 16 – 18 verður opinn kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur um þessi mál.

Sjá nánar á: http://reykjavik.is/frettir/betri-borgarbragur-i-radhusinu