Heimssamtök landslagsarkitekta, IFLA WORLD birti nýlega niðurstöður úr kosningum til nýrrar stjórnar og var okkar eigin Hermann Georg Gunnlaugsson kosinn í embætti gjaldkera. Bruno Marques frá Portúgal verður formaður samtakanna…
Innviðaráðuneytið hefur fyrir hönd Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar birt Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í vegvísinum eru sett fram markmið um vistvænni mannvirkjagerð og aðgerðir til að…