Forval vegna hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis á Akranesi On 8. febrúar, 2021 By stjornandi Akraneskaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis og nærumhverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA. Markmiðið með samkeppninni er…