Stykkishólmsbær, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta FÍLA, auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar framkvæmdasamkeppni um hönnun útsýnisstaðar í Súgandisey sem er í Stykkishólmsbæ. Sjá nánari upplýsingar: FORVAL SÚGANDISEY 29.05…