Kæru Fíla félagar Eins og þið vitið hefur garðsöguhópur Fíla verið að störfum undanfarin misseri með áherslu á verndun gamalla garða. Auk vinnunnar sem að hluta til var í samstarfi…
Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt flytur fyrirlesturinn: Konan og garðurinn í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 20. júlí klukkan 15.00. Fyrirlesturinn er öllum opinn og að honum loknum eru kaffiveitingar. Skammt…
Suðurnesjabær er yngsta sveitarfélag landsins en það varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs þann 10. júní árið 2018 í kjölfar íbúakosninga árið 2017. Íbúafjöldi í hinu sameinaða sveitarfélagi var 3.374…