Eldri færslur: September 2014
Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeistarar eða byggingarstjórar eftir 1. janúar 2015 skulu vera með gæðastjórnunarkerfi sem samþykkt er af…
Reykjavíkurborg, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), auglýsti eftir hönnuðum til þátttöku í forvali vegna hönnunarsamkeppni um endurgerð á yfirborði tveggja svæða, annarsvegar Laugavegar milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og…
CUBO arkitektar frá Danmörku flytja fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu sunnudaginn 7. september kl. 15:00. Á fyrirlestrinum sýna þeir svipmyndir af verkum stofunnar, með áherslu á ný verkefni,…