FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Alaska

Jón H. Björnsson stofnaði gróðrarstöðina Alaska árið 1953 og var fyrsti íslenski landslagsarkitektinn.

Á vef alaska er skrá yfir verk Jóns ásamt kvikmyndum og skrifum sem varpa ljósi á feril hans.