FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Menningarverðlaun DV 2016

Menningarverðlaun DV 2016  

Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó

Fosshótel JökulsárlónSkrifstofur AlvogenFangelsið HólmsheiðiÁningarstaður Dyrfjöllstigi Landslag

 

 

 

Verkin sem eru tilnefnd fyrir árið 2016 eru fangelsið Hólmsheiði, hannað af Arkís, Skrifstofur og verksmiðja Alvogen hannaðar af PKdM arkitektum, Fosshótel Jökulsárlón, hannað af Bjarna Snæbirnssyni, Saxhóll, viðkomu-og útsýnisstaður hannaður af Landslag, Áningarstaður við Stóruurð í Dyrfjöllum hannaður af Zero Impack Strategies,

Í dómnefnd sitja Aðalheiður Atladóttir, Laufey Agnarsdóttir og Þórarinn Malmquis

http://www.dv.is/fbkosning/menningarverdlaun-dv-2016/