FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Garðar – lifandi minjar. Aðferðir við verndarmat og skráningu gamalla garða

Kæru Fíla félagar

Eins og þið vitið hefur garðsöguhópur Fíla verið að störfum undanfarin misseri  með áherslu á verndun gamalla garða. Auk vinnunnar sem að hluta til var í samstarfi við Minjastofnun var haldin málstofa í Norræna húsinu . Niðurstaða þessara miklu vinnu er hjálögð skýrsla ,,Garðar – lifandi minjar. Aðferðir við verndarmat og skráningu gamalla garða”.

Þetta efni á tvímælalaust erindi til landslagsarkitekta og jafnvel okkar öðrum fremur. Við vinnum  með lifandi efni – umgjörð okkar- endurnýjun svæða og uppbyggingu o.s.frv. Það  er okkar styrkur að bera skynbragð á hvernig menningarsagan fléttast inn í allt okkar umhverfi og okkar störf.

Hvetjum ykkur til að lesa þessa skýrslu og bera boðskapinn út- þetta skiptir okkur landslagsarkitekta mál.  (Sjá skýrslu).

Einnig er hægt að sjá glærur af nokkrum fyrirlestrum sem haldnir voru á málstofunni,

Viðauki 1 – Mette Eggen – Conservation of historic garden

Viðauki 2 _- Sara Waagen Nygårdsparken – historisk park

Viðauki 3 – Alþingisgardurinn Karl G. Athugun. – Copy

Einnig er að finna skráningarblað

Í haust er síðan fyrirhugað að efna til félagsfundar um málið.