
Posts by: Þuríður Stefánsdóttir


Málþing í Norræna húsinu 3. júní 2019
Þann 3. Júní kl. 13-17.30 verður málþing í Norræna húsinu um samgöngur og skipulag á Höfuðborgarsvæðinu. Aðstandendur málþingsins er hópur á vegum skipulagsdeildar norsks háskóla (Department of urban and regional…
IFLA Word ráðstefna
Stjórn FÍLA vill minna á IFLA Word ráðstefnuna sem haldin verður í Osló 18. - 20. september næstkomandi. Hér er slóð á heimasíðu ráðstefnunar https://www.ifla2019.com/
Aðalfundur FÍLA
41. aðalfundur Félags íslenskra landslagsarkitekta verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2019 í fundarsal Garðyrkjufélags Íslands Síðumúla 1, Ármúlamegin 108 Reykjavík, kl. 16:30 - 19:30. Húsið opnar kl. 16:00. Veitingar í boði…
Alþjóðleg samkeppni
Hér er slóð á alþjóðlega samkeppni í Rúmeníu. https://www.oar.archi/en/concursuri/cetatuia-hill
IFLA fréttir
IFLA fulltrúa hefur borist fréttabréf nr. 95 með ýsmu efni. Hér á eftir eru nokkrir tenglar á fréttirnar. Einnig er gott að minna á IFLA Word Congress 2019 sem verður…
Skipulagsverðlaunin framundan
Nú líður að veitingu Skipulagsverðlaunanna og rennur frestur til að senda inn tilnefningar út þann 12. mars. Nokkrar tilnefningar hafa borist en óskað er eftir fleiri tilnefningum. Öllum er velkomið…
Niðurstöður úr samkeppni um útsýnispall á Bolafjalli
Þriðjudaginn 5. febrúar voru niðurstöður úr samkeppni um útsýnispall á Bolafjalli kynntar í sal bæjarstjórnar í Ráðhúsinu í Bolungarvík. Eftir fundinn var farið með hönnuði og fjölmiðlafólk í kynningarferð á…
Lokuð hugmyndasamkeppni OR – Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands.
Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangengnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið…