FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Posts by: Þuríður Stefánsdóttir

IFLA Word ráðstefna

IFLA Word ráðstefna

Stjórn FÍLA vill minna á IFLA Word ráðstefnuna sem haldin verður í Osló 18. - 20. september næstkomandi. Hér er slóð á heimasíðu ráðstefnunar https://www.ifla2019.com/
Aðalfundur FÍLA

Aðalfundur FÍLA

41. aðalfundur Félags íslenskra landslagsarkitekta verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2019 í  fundarsal Garðyrkjufélags Íslands Síðumúla 1, Ármúlamegin 108  Reykjavík, kl. 16:30 - 19:30. Húsið opnar kl. 16:00. Veitingar í boði…
IFLA fréttir

IFLA fréttir

IFLA fulltrúa hefur borist fréttabréf nr. 95 með ýsmu efni. Hér á eftir eru nokkrir tenglar á fréttirnar. Einnig er gott að minna á IFLA Word Congress 2019 sem verður…
Skipulagsverðlaunin framundan

Skipulagsverðlaunin framundan

Nú líður að veitingu Skipulagsverðlaunanna og rennur frestur til að senda inn tilnefningar út þann 12. mars. Nokkrar tilnefningar hafa borist en óskað er eftir fleiri tilnefningum. Öllum er velkomið…